arkir.wordpress.com
Gengið frá HEIMA – Packing, home sweet home …
HEIMA. Sýningunni HEIMA í Norræna húsinu lauk sunnudaginn 23. febrúar. Á mánudagsmorgni mættu ARKIRNAR og pökkuðu niður sýningunni, hátt í hundrað bókverkum. Sýningin, sem heitir raunar fullu nafni…