arkir.wordpress.com
Út á borð og bekki – In the Nordic house: Day three!
Sýningarundirbúningur í Norræna húsinu gengur vel. Að mörgu er að hyggja. Verkin eru ófá og afar fjölbreytt, öllum verður að gefa sérstakan gaum í uppsetningunni. Það stefnir í forvitnilega sýningu…