arkir.wordpress.com
Sýningaropnun í Nuuk – Angerlarsimaffik!
Farandsýningin HEIMA opnar í dag í menningarmiðstöðinni KATAUAQ í Nuuk á Grænlandi! ARKIR eiga fjölmörg verk á sýningunni en listamenn frá öllum Norðurlöndunum sýna verk undir þemanu heim eða heima…