arkir.art
Fallegar bækur – Great looking books
Ég má til að benda á forlagið Visual Editions í London. Forlagið hefur kveikt á því sjaldgæfa leiðarljósi að gefa aðeins út bækur sem tvinna saman innihald og útlit og gefa þannig lesendum einstaka…