xs.is
Ræða Loga á flokksstjórnarfundi
Á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ hélt Logi Einarsson, formaður, ræðu þar er m.a. fjallað um: mikilvægi þess að Alþingi fordæmi ferðabann Bandaríkjaforseta, meint jafnvægi nýrrar ríkisstjórnar, mikilvægi menntunar til þess að skapa ný störf í tæknivæddu samfélagi Ræða Loga Einarssonar formanns Samfylkingarinnar Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar, Mosfellsbæ 4. febrúar2017. Kæru félagar Það er gaman að sjá ykkur