xs.is
Niðurskurður og svikin loforð í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu 5 ára var kynnt á dögunum. Þingmenn ríkisstjórnarinnar stæra sig af 20% hækkun framlaga til heilbrigðiskerfisins, aukna áherslu á menntamál og fleira. En hvað er á bak við glansmyndina sem ríkisstjórnin hefur kynnt almenningi? Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, krufði ríkisfjármálaáætlunina. Í heilbrigðismálunum er ekki allt sem sýnist. Stjórnarliðar tala um 20% aukningu