xs.is
Hvernig endar þetta?
Fyrir stuttu sat ég í bíl með föður mínum og ræddi við hann um hefðir og venjur fjölskyldunnar. Sumar þeirra finnst mér undarlegar og ég fer ekkert leynt með það. Ég hafði meira að segja orð á því að í framtíðinni myndi ég breyta þessu á mínu heimili! Pabbi hafði ekki mikla trú á þessu