sudurnes.net
Landsmót STÍ í 300 metrum liggjandi haldið á Suðurnesjum á sunnudag - Local Sudurnes
Landsmót Skotíþróttasambands Íslands, STÍ, í 300 metrum liggjandi verður haldið sunnudaginn 26.júlí næstkomandi á svæði Skotdeildar Keflavíkur við Hafnir á Reykjanesi. Skotdeildin minnir á að skráning fyrir landsmótið í 300 metra liggjandi lýkur á miðnætti á þriðjudaginn 21.07. Keppni hefst svo þann 26. júlí klukkan 10:00 og verður keppnisæfing á laugardaginn á milli klukkan 17:00 og 20:00. Þáttökugjald eru 2.500 kr. og ekki er posi á svæðinu. Skotið er 60 skotum. Meira frá SuðurnesjumGjaldtaka í strætó hefst í janúar – Hér finnurðu lista yfir sölustaði og tímatöfluÍslandsmeistaramótið í sprettþraut á laugardaginnTheodór sló Íslandsmet í skotfimiWhack sendur heim – Clinch Jr. snýr mögulega afturFjáröflunartónleikar Hollvina Unu í Útskálakirkju í kvöldSlappir Njarðvíkingar lutu í gras gegn ÆgiKeflavík semur við unga og efnilega leikmennThelma Lind keppir á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar60 frá Suðurnesjum í yngri landsliðunum í körfuknattleikLæknar björguðu lífi fíkniefnasmyglara Related