sigrungunnarsdottir.is
Stjórnun og starfsánægja á Landspítala - Skilaboð frá árinu 2005. - Sigrún Gunnarsdóttir
Í nóvember árið 2005 var birt doktorsritgerð sem byggði á viðamikilli rannsókn á starfsumhverfi Landspítala. Rannsóknin náði til spurningalistakönnunar með þátttöku 695 hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra og til viðbótar voru tekin rýnihópaviðtöl til að kafa nánar ofan í niðurstöður könnunarinnar. Rannsóknarniðurstöðurnar voru bornar saman við niðurstöður sambærilegra rannsókna í fimm löndum, þ.e. Bandaríkjunum, Kanada, Þýskalandi, Skotlandi …