sigrungunnarsdottir.is
Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga á Landspítala 2015 - Sigrún Gunnarsdóttir
Nú í nóvember 2015 verður gerð könnun á starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga á Landspítala þar sem um er að ræða endurtekningu á könnun frá árinu 2003.