sigrungunnarsdottir.is
Starfsumhverfi Landspítala nú og í nóvember 2003 - Sigrún Gunnarsdóttir
Nú er brýnt sem aldrei fyrr að vinna að úrbótum á starfsumhverfi Landspítala. Nýjar rannsóknir og mat starfsfólks benda á að bæta þarf aðstæður á sjúkrahúsinu sjálfu, skipulag starfsins og samskipti. Þessar áherslur eru ekki nýjar og fróðlegt að rifja upp skýrslu sem var skrifuð í nóvember árið 2003 sem byggð var á þremur könnunum …