selfosskarfa.is
Unglingaflokkur í mikilli framför
Lið Selfoss/Hamars/Hrunamanna mætti sameiginlegu liði Keflavíkur og Grindavíkur suður með sjó sl. laugardag á Íslandsmóti unglingaflokks. Við getum sannarlega verið stolt af okkar liði, sem lagði sig mjög fram og lék vel lengst af, þrátt fyrir að missa aðeins tökin í lokin og tapa leiknum 88-70.