selfosskarfa.is
Starf aðstoðarþjálfara á Selfossi
Körfuknattleiksfélag Selfoss auglýsir starf aðstoðarþjálfara m.fl. karla og við Körfuboltaakademíu félagsins við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Körfuboltaakademían byggir á einstaklingsmiðuðum æfingum á skólatíma skv. stundaskrá skólans, undirbúningi og eftirfylgni við hvern nemanda m.v. getustig, og liðsæfingum keppnisliða í drengja- og stúlknaflokki. Starfið felst í aðstoð við að undirbúa og stjórna