selfosskarfa.is
Skiptist í tvö horn hjá unglingaflokki
Unglingaflokkur spilaði tvo leiki nýverið, og skiptist í tvö horn með gengið. Fyrst mætti liðið Ármanni, heima í Gjánni miðvikudaginn 22. febrúar sl. og sigraði nokkuð örugglega, 95-78. Þetta var skemmtilegur leikur fyrir strákana, mjög gott flæði í sóknarleiknum lengst af og fínt tækifæri til að vinna í sóknarleik gegn 2-3 svæðisvörn, sem Ármenningar spiluðu allan