selfosskarfa.is
Selfoss semur við bandarískan leikmann
Selfoss hefur samið við Bandaríkjamanninn Christian Cunningham um að leika með liðinu á komand tímabili. Christian er 22 ára, ríflega tveggja metra miðherji sem kemur frá NCAA 1. deildarliði Jacksonville State. Þar lék hann í fjögur ár undir leiðsögn Ray Harper, eins besta þjálfarans í bandaríska háskólaboltanum. Christian er afbragðs íþróttamaður og orkumikill leikmaður sem eltir