selfosskarfa.is
Sameinaðir stöndum vér
Í leik Selfoss og Álftaness í kvöld bar fegurðin kannski ekki kappið ofurliði en kappið var samt sem áður bæði fagurt og heiðarlegt af beggja hálfu. Þetta var jafn og spennandi leikur þar sem bæði lið áttu sína spretti, gestirnir í fyrri hálfleik, þegar þeir náðu mest 10 stiga forystu, en heimamenn í seinni hálfleik