selfosskarfa.is
Rhys Sundimalt í Akademíu Selfoss Körfu
Englendingurinn Rhys Sundimalt hefur skráð sig í Körfuboltaakademíu Selfoss Körfu við FSu. Hann fylgir þar í fótspor landa síns, Alex Gager, eins og sjá má í nýlegri frétt hér á síðunni. Báðir þessir strákar stefna hátt, að spila á skólastyrk við háskóla í USA í náinni framtíð, og það er mikil viðurkenning fyrir akademíuna okkar að