selfosskarfa.is
Nóg að gera um helgina / Many games this weekend
Það er í mörgu að snúast um helgina, liðin okkar á ferð og flugi um vestanverðan hluta landsins, allt frá Ísafirði í norðri til Keflavíkur í suðri. M.fl. 1. deild karla: Vestri-Selfoss, fös. 18.10. kl. 19:15. Leikurinn verður í beinni á https://jakinn.tv/live/ Drengjafl., bikark. KKÍ: Haukar-FSU, sun. 20.10. kl. 15:45 Unglingafl. Ísl. mót: Breiðablik-Selfoss/Hrunamenn, sun. 20.10. kl.20:15 Minnibolti 10