selfosskarfa.is
Maciek lætur reyna á það
Maciek Klimaszewski er nú óðum að jafna sig á þeim bakmeiðslum sem hrjáðu hann og komu í veg fyrir að hann gæti spilað lungann úr síðasta tímabili og skrifaði í gær undir samning um að leika með Selfossliðinu á komandi tímabili. Þessi 24 ára, 205 sm. miðherji byrjaði