selfosskarfa.is
Leikur í 30 mín. / A competitive game for 30 minutes
Selfossliðið ók vestur á firði í dag og mætti svo Vestra á Ísafirði í kvöld í 1. deild karla. Eftir ágætan fyrri hálfleik okkar manna og lítinn mun á liðunum dró í sundur í seinni hálfleik og heimamenn héldu þokkalegu forskoti. Fjórði leikhluti var Vestra, sérstaklega síðustu 4 mínúturnar þegar strákarnir okkar töpuðu boltanum aftur