selfosskarfa.is
Hörkuleikur í ufl. gegn Njarðvík / An intense U20 game against Njarðvík
Unglingaflokkur Selfoss/Hamars/Hrunamanna (SHH) og Njarðvík áttust við á Flúðum í kvöld. Þetta varð hörkuleikur þar sem liðin skiptust á áhlaupum en heimaliðið fagnaði að lokum 87-81 sigri. Leikurinn byrjaði á fullu gasi og bæði lið áttu fínar skorpur en heimaliðið leiddi með 1 stigi að loknum fyrsta leikhluta, 18-17. Í öðrum hluta lentu bæði lið í