selfosskarfa.is
Hjartað og sálin
Selfoss mætti Tindastóli í gærkveld á heimavelli sínum í Geysisbikarnum. Ekki voru veðbankar hliðhollir Selfyssingum fyrir leik, enda tefla Stólarnir fram einu besta liðinu í Dómínósdeildinni en Selfoss er að stórum hluta unglingaflokkslið sem á frekar á brattann að sækja í 1. deild. Þetta varð þó hörkuleikur og þó gestirnir úr Skagafirði hafi vissulega unnið