selfosskarfa.is
FSU-liðið á góðri siglingu / Good performance by the FSU- U18 team
FSU mætti Þór Akureyri í drengjaflokki í gær á heimavelli á Selfossi og vann öruggan og góðan sigur, 123-78. Leikurinn var jafn mestan hluta fyrsta fjórðungs, helst vegna þess að Akureyringar voru illviðráðanlegir í fráköstum og fengu oft 2-3 tækifæri til að skora. Í stöðunni 18-18 urðu nokkur vatnaskil með ferskum vindum af bekknum og liðið