selfosskarfa.is
Framtíðarmenn skrifa undir
Páll Ingason og Arnór Bjarki Eyþórsson hafa skrifað undir leikmannasamninga og verða með Selfossliðinu næsta árið. Þeir eru tveir af þeim ungu mönnum sem félagið horfir til sem hluta af kjarna næstu kynslóðar leikmannahópsins. Páll Ingason er nýorðinn tvítugur og stefnir nú í fjórða ár sitt hjá félaginu. Síðasta