selfosskarfa.is
Fínasta pússið vantaði gegn toppliðinu / Not at our best against the top team
Breiðablik, eitt af þremur toppliðum 1. deildar karla, heimsótti Selfoss í gærkvöldi í 9. umferð deildarinnar og vann öruggan 17 stiga sigur, 76-93. Blikarnir voru betri aðilinn, voru yfir og með gott forskot allan leikinn frá upphafi til loka. Selfossliðið féll aftur í sína kunnuglegu gryfju, sem vonast hafði verið til að liðið væri búið að