selfosskarfa.is
„Ekki sóa tækifærunum“ - Matt Hammer í viðtali (english below)
Matt Hammer kom á Selfoss frá Bandaríkjunum og spilaði fyrir FSu í 1. deild karla keppnistímabilið 2007-2008, en um vorið fór liðið upp í úrvalsdeild í fyrsta sinn. Nú er hann aðalþjálfari karlaliðs CSU Pueblo skólans sem leikur í 2. deild NCAA. Heimasíðan tók viðtal við Matt um reynslu hans af Selfossdvölinni: Hvernig metur þú, á heildina