selfosskarfa.is
Einbeitingarskortur í upphafi kostaði sigurinn
Selfoss fékk Skallagrím í heimsókn sl. mánudgskvöld í 1. deild karla. Þetta var nokkuð mikilvægur leikur, Selfoss hafði unnið einn leik en Borgnesingar engan þegar hér var komið sögu. Skemmst er frá því að segja að gestirnir leiddu allan tímann og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 86-89, þrátt fyrir góða baráttu og ágætar tilraunir