selfosskarfa.is
Dr.fl. FSU: Bæta þarf vörnina /FSU U18: Better defence needed
Enn ein vikan og enn einn útileikurinn hjá drengjaflokki FSU sl. þriðjudagskvöld. Að þessu sinni gegn KR í 7. umferð Íslandsmótsins. KR er efst í töflunni, hefur ekki enn tapað leik, en strákarnir okkar mættu á heimavöll þeirra fullir hugrekkis og börðust af krafti frá upphafi til loka. Eftir ágæta byrjun missti FSU KR-inga 10 stig framúr