selfosskarfa.is
Alex Gager á Selfoss
Alex Gager hefur ákveðið að ganga til liðs við Selfoss og er væntanlegur með haustinu. Alex er tveggja metra framherji frá Englandi sem velur að þróa leik sinn og hæfileika í Körfuboltaakademíunni okkar en stefnir í framhaldinu á háskólaboltann í Bandaríkjunum.