selfosskarfa.is
Ævintýraferð til Gautaborgar
Það var ekki að sjá mikla þreytu á körfuboltakrökkunum, er þeir mættu kátir og hressir um miðja nótt út í Gjá, íþróttahús Vallaskóla, til að hefja fimm daga keppnisferð sína á Göteburg basketball festival í Gautaborg, sem stefnt hafði verið að í eitt og hálft ár. Um