safnabokin.is
Þingeyrakirkja
Ein merkasta kirkja landsins stendur á Þing­eyrum í Austur-Húna­vatns­sýslu. Kirkjan var vígð árið 1877. Þing­eyri var höfðingja­setur um aldir.