safnabokin.is
Steinshús
Á sýningu sem opn­uð var í Steins­húsi í næsta ná­grenni við Naut­eyri (4 km frá vega­mótum við Stein­gríms­fjarðar­heiði) árið 2015 er fjallað um helstu ævi­atriði Steins Steinarrs.