safnabokin.is
Skriðuklaustur - menningarsetur og sögustaður
Gunnar Gunnarsson gaf ís­lensku þjóð­inni þetta ein­staka hús 1948 og í því er safn um Gunnar ásamt sýningum og við­burðum af ýmsum toga.