safnabokin.is
Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar
Einstaklega skemmtilegt safn sem gerir liðnum atvinnuháttum í báta-, járn- og eldsmíði aðgengi­leg skil. Nákvæm eftirlíking af eldsmiðju er á staðnum.