safnabokin.is
Norska húsið í Stykkishólmi, byggðasafn Snæfellsness
Norska húsið var reist árið 1832 af Árna Thorlacius kaupmanni og útgerðarmanni í Stykkishólmi. Norska húsið er nú í eigu Byggðasafns Snæfellinga