safnabokin.is
Minjasafnið á Mánárbakka
Á Mánár­bakka á Tjör­nesi hefur ótölu­legum fjölda muna verið safnað saman. Árið 1994 var gamalt hús, Þórs­hamar, flutt þangað frá Húsa­vík.