safnabokin.is
Lystigarður Akureyrar
Hlut­verk garðs­ins er marg­þætt. Fyrst og fremst er þó að finna með inn­flutningi og próf­un­um, fall­egar, harð­gerar, er­lendar plöntur sem eftir­sóknar­vert væri að rækta.