safnabokin.is
Leikfangasafnið á Akureyri
Leikfangasafnið er upp­­lagður staður til að upp­lifa bernsk­una eða kynnast því hvernig leik­föngin litu út. Leik­her­bergi fyrir börnin er á staðnum.