safnabokin.is
Hannesarholt
Hannesarholt er falinn gimsteinn í hjarta Reykjavíkur. Síðasta heimili Hannesar Hafstein skálds og fyrsta ráðherra Íslands.