safnabokin.is
Minjasafnið á Bustarfelli
Bustarfell í Vopnafirði er einn af fegurstu og best varðveittu torfbæjum á Íslandi. Leið­sögn um safnið er í boði alla daga á sumrin.