neskirkja.is
Guðmundar Ingólfssonar
Sunnudaginn 10. mars kl. 11:00 opnar sýning Guðmundar Ingólfssonar á Torginu í Neskirkju. Fjallað er um verkin í predikun og að messu lokinni ganga sýningargestir á Torgið. Um myndirnar á sýningunni segir Guðmundur: „Myndirnar af innrýmum lýsis- og olíutanka eru að mestu frá árunum 1993–2000 en enn er verið að leita að fleiri tönkum. Þær voru