ljosmyndaskolinn.is
Vinnustofa með Elinu Brotherus - Ljósmyndaskólinn
Vinnustofur eru hluti náms nemenda á báðum námsbrautum en þær eru starfsvettvangur nemenda og gestakennara sem allir eru starfandi ljósmyndarar/listamenn. Í vinnustofum eru tekin fyrir verkefni sem tengjast listsköpun; hugmyndavinna, rannsóknir og mismunandi aðferðir og tækni. Nýverið lauk snarpri vinnustofu hjá nemendum á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2 þar sem þau unnu undir handleiðslu Elinu …