ljosmyndaskolinn.is
Þórsteinn Sigurðsson og Juvenile Bliss. - Ljósmyndaskólinn
Þórsteinn Sigurðsson er nemandi á öðru námsári í Ljósmyndaskólanum. Lokaverkefni hans á fyrsta námsári í skólanum, Juvenile Bliss vakti mikla athygli.