ljosmyndaskolinn.is
Námskeið í tímarita "bjútí" og tískuljósmyndun með Kára Sverriss, dagana 6.-8. maí 2016. - Ljósmyndaskólinn
Námskeið í tímarita “bjútí” og tískuljósmyndun með Kára Sverriss, dagana 6.-8. maí 2016. Námskeiðið skiptist í fyrirlestra og verklegan hluta. Í upphafi þurfa þátttakendur að mæta með eigin portfolio, 2-3 myndaseríur eða12 myndir sem lýsa stíl og áhugasviði viðkomandi. -Á námskeiðinu er farið yfir tískuljósmyndun fyrr og nú, skoðaðar ólíkar áherslur innan greinarinnar og sjónum …