ljosmyndaskolinn.is
Mynd mánaðarins úr myndaröð Helgu Nínu Aas - 101 shopkeepers - Ljósmyndaskólinn
Mynd mánaðarins að þessu sinni er úr myndaröð Helgu Nínu Aas -“101 shopkeepers”. Myndaröðin var lokaverkefni hennar við Ljósmyndaskólann og var hennar framlag á samsýningu þeirra 10 nemenda sem nú í lok janúar útskrifðuðust frá skólanum. Það er Jón Sæmundur Auðarson sem rekur verslun og gallerí að Laugarvegi 29 í Reykjavík sem situr fyrir …