ljosmyndaskolinn.is
Ljósmyndaskólinn - Banvæn brottvísun? - Ljósmyndaskólinn
Á Uppskeruhátíðinni sýndi Karítas Sigvaldadóttir, nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1, verkið Banvæn brottvísun? Verk sem sannarlega á erindi í samtímanum enda málefni hælisleitenda aðkallandi úrlausnarefni og ofbeldi og réttindabrot stjórnvalda ýmissa landa gagnvart eigin þegnum því miður bláköld staðreynd. Karítas vann verkið Banvæn brottvísun? fyrst í áfanganum Hugmyndavinna þar sem nemendur fengu það verkefni að …