ljosmyndaskolinn.is
Listamaður vikunnar - Hrafnhildur Jóna Ágústsdóttir - Heima - Ljósmyndaskólinn
Listamaður vikunnar hefur vegg í húsnæði til skólans til umráða í eina viku og getur nýtt plássið þar að vild til að sýna verk sín. Listamaður vikunnar að þessu sinni er Hrafnhildur Jóna Ágústsdóttir, nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2. Sýnir hún verkið Heima. Hrafnhildur Jóna segir eftirfarandi um verkið: Nafnið á verkinu er tvíþætt, …