ljosmyndaskolinn.is
Listamaður vikunnar - Gígja Skjaldardóttir - Aftur heim. - Ljósmyndaskólinn
LISTAMAÐUR VIKUNNAR HEFUR VEGG Í HÚSNÆÐI TIL SKÓLANS TIL UMRÁÐA Í EINA VIKU OG GETUR NÝTT PLÁSSIÐ ÞAR AÐ VILD TIL AÐ SÝNA VERK SÍN. Listamaður vikunnar að þessu sinni er Gígja Skjaldardóttir nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2. Hún sýnir verkið Aftur heim á veggnum. Verkið var unnið í áfanganum Aðferðir við listsköpun hjá …