ljosmyndaskolinn.is
Hrafnkell Sigurðsson - Ljósmyndaskólinn
M.A Fine Art, Goldsmiths College, London. Jan Van Eyck Akademie, Maastricht. Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Reykjavík. Kennir: Vinnustofur. Hrafnkell hefur fengist við myndlist um langt árabil og unnið með fjölbreyttar aðferðir við myndlist; gjörninga, innsetningar og videó. Hann þróar myndmál sitt stöðugt og hefur um árabil verið einn athyglis­verðasti listamaður Íslendinga, ekki síst vegna vinnu sinnar …