ljosmyndaskolinn.is
Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir - Ljósmyndaskólinn
Verkið sem prýðir forsíðu heimasíðu skólans að þessu sinni er eftir ljósmyndarann Hrafnhildi Heiðu Gunnlaugsdóttur en hún útskrifaðist frá Ljósmyndaskólanum í janúar 2016. Hér að neðan má sjá fleiri verk úr seríu Hrafnhildar Heiðu frá útskriftarsýningunni en hún blandar gjarnan saman ljósmyndun, myndlist og ritlist í verkum sínum. Í sýningarskrá útskriftarsýningar ritaði Jón Proppé þetta um …